Eldgos í Meradölum
19. september 2021 hjólaði ég upp á Langahrygg, horfði yfir eldstöðvarnar í Geldingadal og hugsaði „Þetta er búið...“ Já, eldgosinu lauk 18 september, en ég náði að fara 8 sinnum upp að gosinu á meðan það var virkt, þar af tvisvar með félögum úr Fjallahjólaklúbbnum.