World News in Icelandic

Hjólað í Ferðafélagi Ísfirðinga

Ferðafélög landsins hafa boðið upp á hjólreiðaferðir lengi. Hefðin er rík hjá Útivist. Í allnokkur ár hélt félagið úti svokallaðri Hjólarækt, þar sem hjólað var á laugardögum á veturna á höfuðborgarsvæðinu og svo farið í lengri túra á sumrin. Um þessar mundir eru ferðir hjónanna Páls Ásgeirs Ásgeirssonar og Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, hjá Ferðafélagi Íslands afar vinsælar og vel sóttar. Deildir Ferðafélags Íslands hafa af og til boðið upp á hjólreiðaferðir. Ein þeirra er Ferðafélag Ísfirðinga.

Читайте на 123ru.net